Brynhildur og Krummi eignuðust son

Krummi og Brynhildur eignuðust son
Krummi og Brynhildur eignuðust son Skjáskot/Twitter

Á mæðradaginn eignuðust upplýsingafulltrúi Rauða krossins, Brynhildur Bolladóttir, og kvikmyndagerðarmaðurinn og yfirtístarinn Hrafn Jónsson annað barn sitt. Brynhildur grein­ir frá komu son­ar­ins á sam­fé­lags­miðlum.

„Hann er yndislegur og Yrsa stóra systir er svo góð við hann. Mæðradagurinn gæti ekki verið betri,“ segir Brynhildur.

Fyr­ir á parið dótturina Yrsu. 

Barna­vef­ur mbl.is ósk­ar for­eldr­un­um til ham­ingju. 

mbl.is