Litadýrð Önundarfjarðar

Milli brattra fjalla Vestfjarða liggur hinn litríki Önundarfjörður þar sem skeljasandur og sólskin búa til litapallettu sem klikkar ekki.

Önundarfjörður á hug margra. Á Flateyri hefur byggst upp lýðháskóli og menningarvitar og knæpu- og klæðaforkólfar hafa tekið sér bólfestu og fært þessu þorpi sem gengið hefur í gegnum tímana tvenna nýjan tilgang, nýjan neista. Já, í raun má segja að Önundarfjörður sé hið nýja 101, í það minnsta yfir sumartímann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert