Tom Jones sleginn til riddara

Dyravörður í Buckinghamhöll tekur á móti Tom Jones í dag.
Dyravörður í Buckinghamhöll tekur á móti Tom Jones í dag. AP

Elísabet Englandsdrottning sló í dag söngvarann Tom Jones til riddara fyrir starf sitt að tónlistarmálum. Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Woodward, sagði á eftir, að þetta væri mikill heiður og það hefði verið gaman að hitta drottninguna á ný.

„Mér finnst gaman að hitta drottninguna og ég hef alltaf verið stuðningsmaður krúnunnar. Drottningin er með fallegt bros og andlit hennar lýsist upp þegar hún brosir," er haft eftir söngvaranum á fréttvef BBC.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant