Cate Blanchett á Innipúkanum

Cate Blanchett.
Cate Blanchett. AP

Ástralska kvikmyndastjarna Cate Blanchett mætti á Innipúkann á Nasa í gærkvöldi en Blanchett hefur verið í fríi hér á landi. Heimildarmenn mbl.is segja, að Blanchett hafi mætt snemma í gærkvöldi og hlýtt á Mr. Silla, farið síðan til að fá sér að borða og komið aftur á Nasa síðar um kvöldið.

Blanchett hefur leikið í fjölda kvikmynda í Hollywood. Þá lék hún álfadrottninguna Galadriel í þríleiknum Hringadróttinssögu.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Taktu hlutunum eins og þeir eru sagðir og reyndu ekki að kryfja þá til mergjar. Gakktu samt varlega fram því sígandi lukka er best og tryggir heill og hamingu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Taktu hlutunum eins og þeir eru sagðir og reyndu ekki að kryfja þá til mergjar. Gakktu samt varlega fram því sígandi lukka er best og tryggir heill og hamingu.