Guns N´Roses gefur út lag á tölvuleik

Axl Rose söngvari Guns N´ Roses.
Axl Rose söngvari Guns N´ Roses. Reuters

Fyrsta lagið af nýju Guns N´Roses plötunni, Chinese Democracy, sem hefur verið í vinnslu í nokkur ár, verður opinberlega gefið út á tölvuleiknum Rock Band 2, að því er fram kemur á fréttavef BBC. Lagið kallast Shackler´s Revenge, og kemur út ásamt leiknum í Bandaríkjunum í september. 

Guns N´Roses gaf síðast út Spaghetti Incident? árið 1993 en lengi hefur verið beðið eftir nýju plötunni.  Útgáfudagur hefur þó ekki verið gefinn út enn.  Auk lags Guns N´Roses verða lög eftir Bob Dylan, AC/DC, og The Who. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant