Stjörnur hylla Obama

Írski U2 flokkurinn er á meðal þeirra listamanna sem munu …
Írski U2 flokkurinn er á meðal þeirra listamanna sem munu taka lagið fyrir Obama. Reuters

Stórstjörnur á borð við U2, Bruce Springsteen og Beyonce eru á meðal þeirra tónlistarmanna sem munu taka lagið til að fagna því að Barack Obama muni taka við embætti forseta Bandaríkjanna.

Stevie Wonder, Usher, Mary J. Blige og Sheryl Crow munu einnig koma fram á hátíðinni, sem fer fram 18. janúar nk. við Lincoln minnisvarðann í Washington. Búist er við því að Obama, sem sver embættiseið tveimur dögum síðar, muni verða viðstaddur tónleikana.

Þá munu leikararnir Queen Latifah, Jamie Foxx og Denzel Washington flytja ávörp.

Maðurinn á bak við sýninguna, George Stevens Jr., segir að það hafi komið sér á óvart hversu auðvelt það hefði verið að fá stjörnurnar til samstarfs.

„Fyrsta daginn báðum við Springsteen, Bono og Garth Brooks að taka þátt og innan 45 mínútna vorum við búnir að fá þrjú já,“ sagði Stevens við AP-fréttastofuna.

Beyonce mun einnig syngja.
Beyonce mun einnig syngja. Reuters
Bruce Springsteen lætur sig ekki vanta.
Bruce Springsteen lætur sig ekki vanta. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant