Ásdís Rán og Ósk Norðfjörð sjóðheitar á nærfötunum

Sjóðheitar og seiðandi

Ofurskvísurnar Ásdís Rán og Ósk Norðfjörð tóku þátt í æsandi leikþætti fyrir þáttinn Rokk og Rúllur sem sýndur er hér á Mbl-sjónvarpi. Ásgeir Hjartarson, umsjónarmaður Rokk og Rúlla segir að hugmyndin að leikþættinum sé innblásin frá hinum ýmsu tískublöðum og tilvalið hafi verið að fá þessar ofurskutlur með sér í lið.

„Það var frábært að vinna með þeim og greinilegt að þær eru vanar í bransanum”, segir Ásgeir.

Í þættinum í dag skyggnumst við einnig inn í vor og sumartískuna fyrir árið 2011, en Rokk og Rúllur sat á fremsta bekk á London Fashion Week í haust. 

Teiknimyndir í Mbl sjónvarpi

mbl.is

Bloggað um fréttina