Harry prins sló trommara Foo Fighters

Harry er greinilega góður vinur þeirra í Foo Figthers.
Harry er greinilega góður vinur þeirra í Foo Figthers. mbl.is/AFP

Ekki nóg með að prinsinn kæmi í heimsókn heldur segir Grohl að hann hafi gefið honum gjöf; lítinn púða fyrir Ipad-inn sinn. 

Trommarinn Taylor Hawkins sagði jafnframt frá því að Harry hefði slegið hann fyrir tónleika. Hawkins var að fara á svið og var með flugþreytu og þá tók Harry sig til og sló hann. „Hann er í hernum, það er ekki einhver sem þú vilt að slái þig,“ bætti Grohl við. 

Hér má sjá brot úr þættinum. 

Dave Grohl.
Dave Grohl. mbl.is/AFP
mbl.is