Skólakrakkar fá boðskort í brúðkaupið

Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga í það heilaga 19. …
Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga í það heilaga 19. maí. AFP

Margir bíða spenntir eftir að sjá gestalistann í brúðkaupi Harry Bretaprins og Meghan Markle. Nákomnir ættingjar og vinir eru ekki þeir einu á gestalistanum en Telegraph greinir frá því að 2.640 krökkum og fullorðnum verði boðið að fagna brúðkaupinu innan veggja Windsor-kastala.

Skólakrakkar í Windsor eru meðal þeirra sem verður boðið auk fólks um allt Bretland sem hafa þjónustað samfélagið og góðgerðarstofnanir Harrys. 530 starfsmenn bresku konungsfjölskyldunnar verður boðið auk meira en 600 manns úr samfélagi Windsor-kastala. 

Fær fólkið að taka á móti þeim þegar Harry og Meghan þegar þau ganga út úr kirkju heilags Georgs sem hjón þann 19. maí. Talsmaður parsins segir að Harry og Meghan vilji að almenningurinn fái að njóta brúðkaupsdagsins með þeim. „Þetta brúðkaup, eins og öll brúðkaup, verður stund skemmtunar og gleði sem speglar persónuleika brúðhjónanna.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson