Kona er nefnd: Lady Gaga

Lady Gaga.
Lady Gaga. mbl.is/AFP

Í tíunda þætti af Kona er nefnd fjalla þær Silja Björk Björnsdóttir og Tinna Haraldsdóttir saman um tónlistarkonuna Lady Gaga. 

„Þetta er 10. þátturinn og við erum að fagna 10 ára vinkonuafmæli og 10 árum af því að elska Lady Gaga. Við höfum farið tvisvar saman á tónleika með henni og fannst mikilvægt að fara vel og ítarlega í sögu þessarar stórmerkilegu konu. Flest þekkja Lady Gaga sem flippuðu tónlistarkonuna en það er svo margt annað sem býr að baki því hvernig hún er og kemur fram, hvernig hún hagar list sinni og af hverju. Við förum yfir hvert tímabil í hennar listasögu og þátturinn er extra langur til að halda upp á okkar allra bestu. Lady Gaga er svo miklu meira en bara poppstjarna; hún er lagahöfundur, tónlistarkona, píanóleikari, leikkona, aktívisti og listakona í gegn.“

Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir tala um konur.
Tinna Haraldsdóttir og Silja Björk Björnsdóttir tala um konur. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson