Nei? Ha!: Fór ekki í sturtu í mánuð fyrir hlutverk

Shia LaBeouf.
Shia LaBeouf. AFP

Í níunda þætti af Nei? Ha! hlaðvarpinu ræða þeir Arnar Hugi og Gísli um leikarann Shia LaBeouf. Þeir ræða meðal annars söguna af því þegar hann skar sig í andlitið og fór ekki í sturtu í mánuð fyrir hlutverk. Ætli hún sé sönn?

LaBeouf hefur á síðustu mánuðum skrifað handrit að þáttum sem byggðir eru á áfallalitaðri æsku hans. Hann varð frægur mjög snemma á lífsleiðinni og hefur frægðin ekki farið mjúkum höndum um hann. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins og allt nái að sleppa fyrir horn hjá þér í dag. Ef þú ferð eitthvað reyndu þá að fara á kunnuglegan stað.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins og allt nái að sleppa fyrir horn hjá þér í dag. Ef þú ferð eitthvað reyndu þá að fara á kunnuglegan stað.