Byrjuð aftur saman eftir mánaðar hlé

Channing Tatum og Jessie J hafa fundið ástina á ný.
Channing Tatum og Jessie J hafa fundið ástina á ný. Samsett mynd

Tónlistarkonan Jessie J og leikarinn Channing Tatum eru byrjuð aftur saman eftir mánaðarhlé ef marka má heimildarmann People.

Parið staðfesti sambandsslitin um miðjan desember í fyrra eftir rúmlega árs samband, en nú virðast þau hafa fundið hamingjuna aftur saman. 

„Þau tóku sér nokkurra vikna hlé frá hvort öðru en á endanum ákváðu þau að þeim er virkilega annt um hvort annað,“ sagði heimildarmaðurinn. Fyrstu fregnir af sambandi þeirra bárust í október 2018. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vandamál varðandi nágranna veldur þér áhyggjum. Vertu til taks, þá verða allir ánægðir. Ástarsamband líður undir lok.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vandamál varðandi nágranna veldur þér áhyggjum. Vertu til taks, þá verða allir ánægðir. Ástarsamband líður undir lok.