Lögreglan styttir viðbragðstímann á Instagram

Viðbragðstíminn styttur.
Viðbragðstíminn styttur. Skjáskot/Instagram

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er alltaf að reyna að bæta viðbragðstíma sinn og í nýjasta myndbandi sínu á Instagram virðist hún hafa gert nákvæmlega það. 

Á aðeins nokkrum sekúndum eru lögreglukona og lögreglumaður tilbúin í útkall. Myndbandið er í anda forritsins Tik Tok þar sem notendur keppast við að gera skemmtileg myndbönd. 

Myndband lögreglunnar virðist fara vel í fylgjendur hennar á Instagram og hefur fengið 67 þúsund áhorf þegar þetta er skrifað. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhrædd/ur við að kanna hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðar. Ekkert er eins vont og óvissan.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vertu óhrædd/ur við að kanna hluti og draga síðan af þeim lærdóm sem þú getur nýtt þér til framtíðar. Ekkert er eins vont og óvissan.