Amanda Bynes trúlofuð

Amanda Bynes er trúlofuð.
Amanda Bynes er trúlofuð. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Amanda Bynes tilkynnti á Valentínusardaginn að hún væri trúlofuð. Ekki er mikið vitað um heitmann hennar annað en að þau kynntust í lok síðasta árs. 

Í færslu sinni á Instagram segir Bynes að hún sé trúlofuð ástinni í lífi sínu. Bynes er ekki mjög virk á Instagram og telst það til tíðinda þegar hún deilir einhverju. 

Í gærkvöldi deildi hún svo mynd af sér og unnustanum þar sem má sjá glytta í húðflúr sem hún fékk sér í andlitið nýlega. 

Bynes býr í húsi fyrir fólk sem er að jafna sig eftir áfengismeðferð en hún hefur glímt við alkóhólisma til ára fjölda. Hún fór í meðferð í febrúar fyrir ári.

View this post on Instagram

Engaged to tha love of my life

A post shared by Amanda Bynes (@amandabynesreal) on Feb 14, 2020 at 5:38pm PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki til hugar koma að grípa til einhverra aðgerða bara til þess að spæla aðra. Farðu varlega á öllum sviðum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki til hugar koma að grípa til einhverra aðgerða bara til þess að spæla aðra. Farðu varlega á öllum sviðum.