Albert fursti með kórónuveiruna

Prins Albert II af Mónakó.
Prins Albert II af Mónakó. AFP

Al­bert annar, fursti af Mónakó, hefur verið greindur með kórónuveiruna en hann fór í sýnatöku í byrjun vikunnar. Konungsfjölskyldan í Mónakó greindi frá smitinu á samfélagsmiðlum. 

Albert er 62 ára og er líðan hans sögð góð þrátt fyrir veikindin. Fólk er beðið að hafa ekki áhyggjur af heilsufari Alberts. Hann sé undir eftirlæti lækna og haldi áfram að vinna að heiman. 

Albert er kvæntur Char­lene prins­essu og eiga þau saman fimm ára tvíbura. 

Charlene, Albert II og tvíburarnir Jacques og Gabriella.
Charlene, Albert II og tvíburarnir Jacques og Gabriella. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren