Prinsinn við góða heilsu og kominn úr einangrun

Karl Bretaprins hefur náð sér af veirunni.
Karl Bretaprins hefur náð sér af veirunni. AFP

Karl Bretaprins er kominn úr einangrun, sjö dögum eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Karl var aðeins með væg einkenni veirunnar. BBC greinir frá. 

Eiginkona Karls, Kamilla hertogaynja af Cornwall, fór einnig í sýnatöku en greindist ekki með veiruna. Hún fór þó í sjálfskipaða einangrun í kjölfarið. 

Samkvæmt talsmanni konungsfjölskyldunnar er Karl við góða heilsu og fylgir hann nú fyrirmælum stjórnvalda. Karl eyddi tíma sínum í einangrun í Balmoral á Skotlandi. 

Karl hitti móður sína, Elísabet Englandsdrottningu síðast 12. mars síðastliðinn en hún er við góða heilsu og dvelur í Windsor á Englandi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason