Birkir komst áfram í fimm manna úrslit

Birkir ásamt Jöback í kvöld.
Birkir ásamt Jöback í kvöld. Ljósmynd/TV4

Söngvarinn Birkir Blær komst í kvöld í fimm manna úrslit í Idol-söngkeppninni í Svíþjóð, en í þetta sinn söng hann dúett með söngleikjastjörnunni Peter Jöback.

Birkir þykir sem stendur annar tveggja vinsælustu keppandanna á samfélagsmiðlum og í sænskum fjölmiðlum, en um tvær milljónir manna horfa reglulega á keppnina í landinu.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.