Hljómborðsleikarinn Andy Fletcher látinn

Andy Fletcher stofnaði Depeche Mode árið 1980 ásamt Martin Gore, …
Andy Fletcher stofnaði Depeche Mode árið 1980 ásamt Martin Gore, Dave Gahan og Vince Clarke. AFP

Hljómborðsleikarinn Andy Fletcher er látinn 60 ára að aldri. Fletcher er þekktastur fyrir að hafa stofnað og spilað með bresku rafhljómsveitinni Depeche Mode.

Hljómsveitin greindi frá andláti Fletcher á samfélagsmiðlum og sagðist vera í áfalli og finni fyrir „yfirþyrmandi sorg yfir fráfalli góðs vinar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarfélaga“.

BBC greinir frá því að Fletcher hafi stofnað Depeche Mode árið 1980 ásamt Martin Gore, Dave Gahan og Vince Clarke.

Meðal þekktustu laga hljómsveitarinnar eru Personal Jesus, New Life, Enjoy the Silence og Just Can't Get Enough.

Fletcher átti tvö börn með eiginkonu sinni til þrjátíu ára Grainne.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson