Brad Pitt þekkir ekki andlit

Brad Pitt segist þjást af andlitsblindu
Brad Pitt segist þjást af andlitsblindu AFP/ValarieMacon

Stórleikarinn Brad Pitt opnaði sig um andlitsblindu, sem hann telur að hann sé með. Hann hefur ekki verið greindur með blinduna en ætlar sér að fara í almennilega skoðun.

Hann segist lenda oft í því að fólk haldi að hann sé að hunsa það eða sýna því óvirðingu með því að þekkja það ekki. 

Hann segist ekki vera að sýna fólki óvirðingu en að hann muni hreinlega bara ekki eftir andlitum þeirra. Hann segir að það versta við þetta sé að fólk trúi ekki að hann glími við andlitsblindu.

Margir sem þjást af andlitsblindu eiga erfitt með að þekkja fjölskyldumeðlimi, maka og vini og nota aðrar leiðir til að muna hver er hvað. Þau reyna að muna göngulag, hvernig hárið á þeim er, hvernig þau klæða sig eða þekkja þau á röddinni. 

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Guðrún Frímannsdóttir
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Auknar skuldbindingar vegna barna og þörf til að komast að niðurstöðu um starfsframa hafa átt hug ykkar allan. Alls konar rannsóknarstörf einkenna daginn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jón Atli Jónasson
2
Colleen Hoover
3
Guðrún Frímannsdóttir
5
Rebekka Sif Stefánsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Auknar skuldbindingar vegna barna og þörf til að komast að niðurstöðu um starfsframa hafa átt hug ykkar allan. Alls konar rannsóknarstörf einkenna daginn.