Nadine og Snorri trúlofuð

Snorri Másson og Nadine Guðrún Yaghi eru trúlofuð.
Snorri Másson og Nadine Guðrún Yaghi eru trúlofuð. Ljósmynd/Samsett

Snorri Másson, fréttamaður Stöðvar 2 og Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri flugfélagsins Play, eru nú trúlofuð. Þetta tilkynnir Nadine á Instagram.

Parið hnaut um hvort annað fyrr á þessu ári og tilkynntu þau í nóvember að þau ættu von á barni saman. 

Snorri Másson er 25 ára fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni en áður stýrði hann hlaðvarpinu Skoðanabræðrum ásamt bróður sínum, Bergþóri Mássyni.

Nadine er 32 ára og var einnig fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgj­unni en hún hætti störf­um þar á síðasta ári og tók við stöðu sam­skipta­stjóra Play. Hún hef­ur einnig gert það gott í hlaðvarps­heim­in­um en hún og Þór­hild­ur Þor­kels­dótt­ir, kynn­ing­ar­full­trúi BHM, settu ný­verið á lagg­irn­ar þátt­inn Eft­ir­mál.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Yfirmenn þínir eru ánægðir með störf þín svo þú getur baðað þig í sviðsljósinu um sinn. Næstu vikur munu gjafir og greiðar koma streymandi til þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Yfirmenn þínir eru ánægðir með störf þín svo þú getur baðað þig í sviðsljósinu um sinn. Næstu vikur munu gjafir og greiðar koma streymandi til þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir