Sækir um skilnað eftir 4 ára hjónaband

Jodie Turner-Smith hefur sótt um skilnað frá Joshua Jackson eftir …
Jodie Turner-Smith hefur sótt um skilnað frá Joshua Jackson eftir fjögurra ára hjónaband. AMY SUSSMAN

Leikkonan Jodie Turner-Smith hefur sótt um skilnað við leikarann Joshua Jackson eftir tæplega fjögurra ára hjónaband. 

Turner-Smith sótti um skilnað síðastliðinn mánudag en skráði dagsetningu sambandsslita hjónanna sem 13. september 2023. 

Í skjölum sem Page Six hefur undir höndum nefnir leikkonan óásættanlegan ágreining sem orsök skilnaðarins. Þá fer hún fram á sameiginlegt forræði yfir þriggja ára gamalli dóttur þeirra, Janie.

Turner-Smith og Jackson kynntust árið 2018 í afmælisveislu leikkonunnar og trúlofuðu sig tæplega ári síðar. Þau gengu í það heilaga í lágstemmdu brúðkaupi í desember 2019 og eignuðust dóttur í apríl 2020.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsaðu um það hvar þú vilt verða eftir fimm ár og hvað þú getur gert til þess að komast þangað. Fjölskyldan stækkar á næsta ári.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsaðu um það hvar þú vilt verða eftir fimm ár og hvað þú getur gert til þess að komast þangað. Fjölskyldan stækkar á næsta ári.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Kathryn Hughes
3
Sigrún Elíasdóttir
4
Birgitta Haukdal
5
Freida McFadden
Loka