„Plís, elsku vinir. Látið þennan dag í friði“

Sóley Tómasdóttir er ekki ánægð með að karlar ættli að …
Sóley Tómasdóttir er ekki ánægð með að karlar ættli að þjóna til borðs á morgun á Önnu Jónu. Samsett mynd

Sóley Tómasdóttir viðskiptaráðgjafi hjá Just consulting og fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna er óhress með að nokkrir þekktir menn ætli að þjóna til borðs á kaffihúsinu Önnu Jónu sem er í eigu Haraldar Þorleifssonar. 

„Ég veit að það er langt í að jafnrétti verði raunverulegt á Íslandi, hvað þá í heiminum. En að vel meinandi karlar sem langar til að leggja sitt af mörkum standist ekki freistinguna um að láta kvennaverkfallið snúast um sig er beinlínis bakslag. Og enn verri er tilhugsunin um að þeim verði hampað fyrir að hætta við og vera gaurarnir sem eru svo góðir í að taka gagnrýni.
Kvennaverkfall 24. október 2023 snýst ekki um karla.
Hvorki þessa né hina. Það snýst um uppreisn kvenna gegn kerfislægu misrétti. Kvenna sem hafa hvorki áhuga á friðþægingarafslætti í tilefni dagsins né því að baráttan þeirra snúist uppí að hæpa einhverja gúddí gæja.
Plís, elsku vinir. Látið þennan dag í friði,“ segir hún á Facebook-síðu sinni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú verða fyrir miklum þrýstingi frá samstarfsmanni þínum. Hugsanlegt er að einhver plati þig, annað hvort óviljandi eða af ráðnum huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú verða fyrir miklum þrýstingi frá samstarfsmanni þínum. Hugsanlegt er að einhver plati þig, annað hvort óviljandi eða af ráðnum huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir