Beint: Seðlabankinn fer yfir stöðuna

Vextir á Íslandi | 23. nóvember 2022

Beint: Seðlabankinn fer yfir stöðuna

Seðlabankinn heldur kynningarfund með fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja í tilefni af yfirlýsingu peningastefnunefndar og útgáfu Peningamála.

Beint: Seðlabankinn fer yfir stöðuna

Vextir á Íslandi | 23. nóvember 2022

Fundurinn hefst kl. 9.30.
Fundurinn hefst kl. 9.30. mbl.is/Hákon

Seðlabankinn heldur kynningarfund með fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja í tilefni af yfirlýsingu peningastefnunefndar og útgáfu Peningamála.

Seðlabankinn heldur kynningarfund með fulltrúum fjölmiðla og fjármálafyrirtækja í tilefni af yfirlýsingu peningastefnunefndar og útgáfu Peningamála.

Ákveðið var að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig.

Hægt er að fylgjast með fundinum á mbl.is í beinni útsendingu: 

Yfirlýsing peningastefnunefndar var birt kl. 8.30. Ritið Peningamál var svo birt á vefnum kl. 8.35. Vefútsending með kynningu á yfirlýsingu nefndarinnar hefst svo kl. 9.30.

Á kynningarfundinum gera Ásgeirs Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar,  Rannveig Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóri peningastefnu og staðgengill formanns, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og kynna efni Peningamála.

mbl.is