Vara við afleiðingum 11% launahækkunar

Vextir á Íslandi | 25. nóvember 2022

Vara við afleiðingum 11% launahækkunar

Ef samið verður um meiri launahækkanir í kjarasamningalotunni en gert er ráð fyrir í grunnspá Seðlabankans getur það haft afdrifaríkar afleiðingar í þjóðarbúskapnum. Verðbólgan gæti orðið þrálátari og efnahagsbatinn hægari.

Vara við afleiðingum 11% launahækkunar

Vextir á Íslandi | 25. nóvember 2022

Verðbólgan gæti orðið þrálátari og efnahagsbatinn hægari.
Verðbólgan gæti orðið þrálátari og efnahagsbatinn hægari. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ef samið verður um meiri launahækkanir í kjarasamningalotunni en gert er ráð fyrir í grunnspá Seðlabankans getur það haft afdrifaríkar afleiðingar í þjóðarbúskapnum. Verðbólgan gæti orðið þrálátari og efnahagsbatinn hægari.

Ef samið verður um meiri launahækkanir í kjarasamningalotunni en gert er ráð fyrir í grunnspá Seðlabankans getur það haft afdrifaríkar afleiðingar í þjóðarbúskapnum. Verðbólgan gæti orðið þrálátari og efnahagsbatinn hægari.

Þetta er mat sérfræðinga Seðlabankans sem fram kemur í Peningamálum sem bankinn gaf út í gær, samhliða ákvörðun um hækkun stýrivaxta.

Kjarasamningalotan hefst við krefjandi aðstæður vegna verðbólgu og spennu á vinnumarkaði að mati bankans og óvissa er um þróun efnahagslífsins á næstu mánuðum og misserum, ekki síst um launahækkanir við endurnýjun kjarasamninga og ef orkukreppan í Evrópu dýpkar enn frekar.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í gær.

mbl.is