Opin leið frá Venesúela inn á Schengen

Flóttafólk á Íslandi | 14. febrúar 2023

Opin leið frá Venesúela inn á Schengen

Mörgum brá í brún þegar fréttir voru sagðar af Íslandsauglýsingum ferðaskrifstofu í Venesúela, þar sem helstu landkostir voru tíundaðir, aðallega þá gjöfult velferðarkerfi, sér í lagi fyrir fjölskyldufólk.

Opin leið frá Venesúela inn á Schengen

Flóttafólk á Íslandi | 14. febrúar 2023

Frá Venesúela.
Frá Venesúela. AFP/Federico Parra

Mörgum brá í brún þegar fréttir voru sagðar af Íslandsauglýsingum ferðaskrifstofu í Venesúela, þar sem helstu landkostir voru tíundaðir, aðallega þá gjöfult velferðarkerfi, sér í lagi fyrir fjölskyldufólk.

Mörgum brá í brún þegar fréttir voru sagðar af Íslandsauglýsingum ferðaskrifstofu í Venesúela, þar sem helstu landkostir voru tíundaðir, aðallega þá gjöfult velferðarkerfi, sér í lagi fyrir fjölskyldufólk.

Kort/mbl.is

Við nánari skoðun kemur í ljós að umrædd ferðaskrifstofa var engan veginn sú eina, sem dró upp þessa mynd af landinu.

Ferðaskrifstofurnar eru fleiri og svo hafa margir Venesúelabúar lofsungið landið á félagsmiðlum.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is