Laun verið hækkuð umfram innstæðu

Vextir á Íslandi | 6. júní 2023

Laun verið hækkuð umfram innstæðu

Landsframleiðsla á mann dróst saman á fyrsta fjórðungi í ár enda þótt þá hefði mælst 7% hagvöxtur í hagkerfinu.

Laun verið hækkuð umfram innstæðu

Vextir á Íslandi | 6. júní 2023

Laun hafa hækkað langt umfram framleiðni, að sögn Yngva.
Laun hafa hækkað langt umfram framleiðni, að sögn Yngva. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Landsframleiðsla á mann dróst saman á fyrsta fjórðungi í ár enda þótt þá hefði mælst 7% hagvöxtur í hagkerfinu.

Landsframleiðsla á mann dróst saman á fyrsta fjórðungi í ár enda þótt þá hefði mælst 7% hagvöxtur í hagkerfinu.

Þetta kemur fram í útreikningum sem Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri Analytica, gerði fyrir Morgunblaðið.

Ársbreytingin í hagvexti á mann hafi minnkað kerfisbundið á öldinni. „Þannig að dregið hefur úr vexti framleiðni. Leitnin er komin mjög nálægt núllinu. Við ættum í raun að hafa orðið fyrir talsverðri kjararýrnun frá því fyrir faraldurinn. Þetta er ein af ástæðum verðbólgu. Laun hafa hækkað langt umfram framleiðni,“ segir Yngvi. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

mbl.is