„Lofsöngur minn til Flóans“

Bókaland | 23. nóvember 2023

„Lofsöngur minn til Flóans“

Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson er höfundur bókarinnar Far heimur, far sæll sem fjallar um eitt frægasta sakamál Íslandssögunnar, Kambrsránið. Þar sem fjórir grímuklæddir menn brutust inn á bæinn Kamb, bundu og börðu heimilisfólk og rændu verðmætum. Í samstarfi Smartlands og Forlagsins segir Ófeigur frá verki sínu. 

„Lofsöngur minn til Flóans“

Bókaland | 23. nóvember 2023

Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson er höfundur bókarinnar Far heimur, far sæll sem fjallar um eitt frægasta sakamál Íslandssögunnar, Kambrsránið. Þar sem fjórir grímuklæddir menn brutust inn á bæinn Kamb, bundu og börðu heimilisfólk og rændu verðmætum. Í samstarfi Smartlands og Forlagsins segir Ófeigur frá verki sínu. 

Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson er höfundur bókarinnar Far heimur, far sæll sem fjallar um eitt frægasta sakamál Íslandssögunnar, Kambrsránið. Þar sem fjórir grímuklæddir menn brutust inn á bæinn Kamb, bundu og börðu heimilisfólk og rændu verðmætum. Í samstarfi Smartlands og Forlagsins segir Ófeigur frá verki sínu. 

„Lofsöngur minn til Flóans. Hef alltaf verið heillaður af Flóanum,“ segir Ófeigur og nefnir að það sé ýmislegt sammerkt með Flóanum og sléttum Texas en þar dvaldi hann um tíma. 

Í skáldsögu Ófeigs fær lesandinn að fylgjast með rannsókn málsins en ekki er um hefðbundna sakamálasögu að ræða því hún er sögð af framliðnum dreng sem fylgir Þuríði formanni, konunni sem upplýsir málið.

mbl.is