Stuð og stemning þegar Klettinum var fagnað

Hverjir voru hvar | 8. september 2023

Stuð og stemning þegar Klettinum var fagnað

Sverrir Norland, rithöfundur og bókaútgefandi, fagnaði útgáfu bókar sinnar, Kletturinn, í gærdag að viðstöddu fjölmenni. Sverrir hefur fengist við skrif, þýðingar og bókmenntagagnrýni en hann er reglulegur gagnrýnandi í Kiljunni.

Stuð og stemning þegar Klettinum var fagnað

Hverjir voru hvar | 8. september 2023

Mikil stemning var á Loft Hostel í útgáfuhófi Sverris Norland.
Mikil stemning var á Loft Hostel í útgáfuhófi Sverris Norland. Samsett mynd

Sverrir Norland, rithöfundur og bókaútgefandi, fagnaði útgáfu bókar sinnar, Kletturinn, í gærdag að viðstöddu fjölmenni. Sverrir hefur fengist við skrif, þýðingar og bókmenntagagnrýni en hann er reglulegur gagnrýnandi í Kiljunni.

Sverrir Norland, rithöfundur og bókaútgefandi, fagnaði útgáfu bókar sinnar, Kletturinn, í gærdag að viðstöddu fjölmenni. Sverrir hefur fengist við skrif, þýðingar og bókmenntagagnrýni en hann er reglulegur gagnrýnandi í Kiljunni.

Það var líf og fjör í útgáfuhófi Sverris Norland en góðir gestir mættu á Loft Hostel og samfögnuðu með höfundinum, sem á dögunum sendi frá sér nýja spennandi skáldsögu.

Í bókinni skoðar höfundur fyrirgefningu, metnað, siðferðileg álitamál og ekki síst tilfinningasambönd karlmanna. Í síðustu bók Sverris, Stríð og kliður, frá árinu 2021, var það hlýr tónn höfundar, óvenjuleg stílgáfa og vilji hans til að takast á við flóknar heimspekilegar spurningar sem heillaði lesendur og mega þeir eiga von á einstakri lestrarupplifun frá fyrstu síðu Klettsins.

Rafael Garcia og Pedro Garcia
Rafael Garcia og Pedro Garcia Kristinn Magnússon
Kári Finsson, Haukur Hólmsteinsson og Steinar Guðjónsson
Kári Finsson, Haukur Hólmsteinsson og Steinar Guðjónsson Kristinn Magnússon
Guðmundur Andri Thorsson, Halldór Arason og Jón Norland
Guðmundur Andri Thorsson, Halldór Arason og Jón Norland Kristinn Magnússon
Embla Ýr Teitsdóttir og Sverrir
Embla Ýr Teitsdóttir og Sverrir Kristinn Magnússon
Gunnar Þór Bjarnason og Nanna Rögnvaldardóttir
Gunnar Þór Bjarnason og Nanna Rögnvaldardóttir Kristinn Magnússon
Tómas Arnar Þorláksson Elínborg Una Einarsdóttir, María Jóngerð Gunnlaugsdóttir og …
Tómas Arnar Þorláksson Elínborg Una Einarsdóttir, María Jóngerð Gunnlaugsdóttir og Anna Kristín Kristinn Magnússon
Kristinn Árnason og Jakob
Kristinn Árnason og Jakob Kristinn Magnússon
Helga Soffía Einarsdóttir og Valdimar Tómasson
Helga Soffía Einarsdóttir og Valdimar Tómasson Kristinn Magnússon
mbl.is