Frægir fjölmenntu í landnámsveislu

Hverjir voru hvar | 16. nóvember 2023

Frægir fjölmenntu í landnámsveislu

Fjölmennt var í útgáfuhófi Drápu sem fagnaði útkomu bókarinnar Veislumatur landnámsaldar eftir Kristbjörn Helga Björnsson, Úlfar Finnbjörnsson og Karl Petersson. Stórstjarnan Hera Hilmarsdóttir lét sig ekki vanta en hún mætti ásamt móður sinni Þórey Sigþórsdóttur leikkonu.

Frægir fjölmenntu í landnámsveislu

Hverjir voru hvar | 16. nóvember 2023

Yesmin Olsson, Hera Hilmarsdóttir og Úlfar Finnbjörnsson voru spræk í …
Yesmin Olsson, Hera Hilmarsdóttir og Úlfar Finnbjörnsson voru spræk í útgáfuhófi bókarinnar Veislumatur landnámsaldar. Samsett mynd

Fjölmennt var í útgáfuhófi Drápu sem fagnaði útkomu bókarinnar Veislumatur landnámsaldar eftir Kristbjörn Helga Björnsson, Úlfar Finnbjörnsson og Karl Petersson. Stórstjarnan Hera Hilmarsdóttir lét sig ekki vanta en hún mætti ásamt móður sinni Þórey Sigþórsdóttur leikkonu.

Fjölmennt var í útgáfuhófi Drápu sem fagnaði útkomu bókarinnar Veislumatur landnámsaldar eftir Kristbjörn Helga Björnsson, Úlfar Finnbjörnsson og Karl Petersson. Stórstjarnan Hera Hilmarsdóttir lét sig ekki vanta en hún mætti ásamt móður sinni Þórey Sigþórsdóttur leikkonu.

Um var að ræða sannkölluð landnámsveisla en hófið var í salnum Miðgarði á Grand Hótel Reykjavík og boðið var upp á fingramat í anda bókarinnar. Þá fengu gestir íslenskan mjöð til þess að skola kræsingunum niður og var stemmingin góð.

Í bókinni fjallar Kristbjörn um þann mat sem Íslendingar borðuðu líklega á fyrstu öldum byggðar á landinu. Úlfar meistarakokkur bætir svo um betur og hefur gert um 40 uppskriftir að mat, eingöngu úr því hráefni sem var fáanlegt á þessum tíma. Karl ljósmyndari festi svo útkomuna á filmu.

Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir og Elín Ragnarsdóttir.
Gunnar Helgason, Björk Jakobsdóttir og Elín Ragnarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Halldór Valek Jóhannsson, Magnús Björn Jóhannsson, Björn Ragnar Björnsson og …
Halldór Valek Jóhannsson, Magnús Björn Jóhannsson, Björn Ragnar Björnsson og Birgir Magnús Björnsson. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Þórey Sigþórsdóttir, Björk Jakobsdóttir og Hera Hilmarsdóttir.
Þórey Sigþórsdóttir, Björk Jakobsdóttir og Hera Hilmarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Steinunn Dögg Steinsen, Kristbjörn Helgi Björnsson, Iðunn Vala Steinsen Kristbjarnardóttir …
Steinunn Dögg Steinsen, Kristbjörn Helgi Björnsson, Iðunn Vala Steinsen Kristbjarnardóttir og Björn Ottó Halldórsson. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Sigurjón Ragnar, Marteinn Kelley og Yesmin Olsson.
Sigurjón Ragnar, Marteinn Kelley og Yesmin Olsson. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Guðrún Vaka Helgadóttir og Birna Kristjánsdóttir.
Guðrún Vaka Helgadóttir og Birna Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Sigrún Hafsteinsdóttir, Úlfar Úlfarsson, Úlfar Finnbjörnsson.
Sigrún Hafsteinsdóttir, Úlfar Úlfarsson, Úlfar Finnbjörnsson. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Úlfar Finnbjörnsson, Selma Birna Úlfarsdóttir, Sigrún Hafsteinsdóttir, Úlfar Örn Úlfarsson, …
Úlfar Finnbjörnsson, Selma Birna Úlfarsdóttir, Sigrún Hafsteinsdóttir, Úlfar Örn Úlfarsson, Emilía Ósk og Gabríel Haukur. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Sigrún Hafsteinsdóttir eiginkona Úlfars, Petrína Bachman og Sigríður Bachman.
Sigrún Hafsteinsdóttir eiginkona Úlfars, Petrína Bachman og Sigríður Bachman. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Aldís Ólafsdóttir og Finnbogi Rögnvaldsson.
Aldís Ólafsdóttir og Finnbogi Rögnvaldsson. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Guðmundur Jónsson og Guðlín Kristinsdóttir.
Guðmundur Jónsson og Guðlín Kristinsdóttir. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Halldór Sigtryggsson og Úlfar Örn Úlfarsson, sonur Úlfars Finnbjörnssonar.
Halldór Sigtryggsson og Úlfar Örn Úlfarsson, sonur Úlfars Finnbjörnssonar. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Arndís Lilja, Ásmundur Helgason og Ingunn Snædal. Arndís sá um …
Arndís Lilja, Ásmundur Helgason og Ingunn Snædal. Arndís sá um hönnun og umbrot bókarinnar en Ingunn þýddi bókina yfir á ensku. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Kokkarnir sem sáu um matinn tóku sig vel út
Kokkarnir sem sáu um matinn tóku sig vel út Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Emelía Petrea Sigurðardóttir og Arndís Lilja Guðmundsdóttir.
Emelía Petrea Sigurðardóttir og Arndís Lilja Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Ásmundur og Gunnar Helgasynir.
Ásmundur og Gunnar Helgasynir. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Halldór Þórarinsson og Hermann Valsson.
Halldór Þórarinsson og Hermann Valsson. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Höfundarnir voru hæstánægðir. Karl Petersson ljósmyndari, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari og …
Höfundarnir voru hæstánægðir. Karl Petersson ljósmyndari, Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari og Kristbjörn Helgi Björnsson sagnfræðingur. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Ragnar Ingi Indíönuson og Elín Ragnarsdóttir.
Ragnar Ingi Indíönuson og Elín Ragnarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Benjamín Birgisson, Birgir Magnús Björnsson og Katrín Ellý Björnsdóttir
Benjamín Birgisson, Birgir Magnús Björnsson og Katrín Ellý Björnsdóttir Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Karl, Úlfar og Kristbjörn árita bækur.
Karl, Úlfar og Kristbjörn árita bækur. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir og Örn Baldursson.
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir og Örn Baldursson. Ljósmynd/Sigurjon Ragnar
mbl.is