Jóhannes Haukur hlýddi á Sokkalabbana

Hverjir voru hvar | 21. nóvember 2023

Jóhannes Haukur hlýddi á Sokkalabbana

Fullt var út úr dyrum á veitingastaðnum Shake Pizza í Egilshöll á sunnudag þegar þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Bergrún Íris Sævarsdóttir fögnuðu útgáfu nýrrar barnabókar, Sokkalabbarnir. Bókin er ætluð yngri lesendum.

Jóhannes Haukur hlýddi á Sokkalabbana

Hverjir voru hvar | 21. nóvember 2023

Það var líf og fjör í útgáfuteiti barnabókarinnar Sokkalabbarnir.
Það var líf og fjör í útgáfuteiti barnabókarinnar Sokkalabbarnir. Samsett mynd

Fullt var út úr dyrum á veitingastaðnum Shake Pizza í Egilshöll á sunnudag þegar þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Bergrún Íris Sævarsdóttir fögnuðu útgáfu nýrrar barnabókar, Sokkalabbarnir. Bókin er ætluð yngri lesendum.

Fullt var út úr dyrum á veitingastaðnum Shake Pizza í Egilshöll á sunnudag þegar þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Bergrún Íris Sævarsdóttir fögnuðu útgáfu nýrrar barnabókar, Sokkalabbarnir. Bókin er ætluð yngri lesendum.

„Við Bergrún erum í skýjunum með upphafið á Sokkalabbaævintýrinu okkar og erum nú þegar byrjuð á næstu bók um þessar skemmtilegu tilfinningaverur sem Sokkalabbarnir eru,“ segir Þorvaldur Davíð. 

„Útgáfuboðið heppnaðist eins og best verður á kosið enda var það unnið í góðri samvinnu við vini okkar hjá Keiluhöllinni og Shake & Pizza sem lögðu til veitingar og salinn. Húsið var stappfullt af fólki og höfum við nú þegar fengið frábær viðbrögð frá yngstu lesendunum og foreldrum.“

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari lét sig ekki vanta í útgáfuboð …
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari lét sig ekki vanta í útgáfuboð vinar síns. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Magnús Óskarsson lögfræðingur ásamt börnum sínum, Hrafnhildi og Óskari.
Magnús Óskarsson lögfræðingur ásamt börnum sínum, Hrafnhildi og Óskari. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
5 Föðursystur Þorvaldar Davíðs, þær Guðný Björg Þorvaldsdóttir og Jóhanna …
5 Föðursystur Þorvaldar Davíðs, þær Guðný Björg Þorvaldsdóttir og Jóhanna Ásdís Þorvaldsdóttir. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Frábær stemning myndaðist þegar börnum var boðið að búa til …
Frábær stemning myndaðist þegar börnum var boðið að búa til sína eigin Sokkalabba. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Aaron Moten leikari og dóttir hans.
Aaron Moten leikari og dóttir hans. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Fjölskylda Þorvaldar Davíðs lét sig ekki vanta. Hér má sjá …
Fjölskylda Þorvaldar Davíðs lét sig ekki vanta. Hér má sjá Helgu Jónu Óðinsdóttur, móður Þorvaldar Davíðs með Kristján Karl í fanginu. Við hlið hennar er Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir eiginkona Þorvaldar og Emilía Sól, dóttir þeirra. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Það mátti heyra saumnál detta meðan á upplestri úr bókinni …
Það mátti heyra saumnál detta meðan á upplestri úr bókinni stóð. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Sokkalabbarnir er fyrsta bókin í seríu Þorvaldar Davíðs og Bergrúnar …
Sokkalabbarnir er fyrsta bókin í seríu Þorvaldar Davíðs og Bergrúnar Írisar. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Sokkalabbasmiðjan sló í gegn hjá gestum og gangandi.
Sokkalabbasmiðjan sló í gegn hjá gestum og gangandi. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Þorvaldur fékk góða aðstoð við áritanir.
Þorvaldur fékk góða aðstoð við áritanir. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Karólína Guðmundsdóttir bjó til glæsilega Sokkalabba.
Karólína Guðmundsdóttir bjó til glæsilega Sokkalabba. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Hildur Hreggviðsdóttir og Benedikt Hreggviðsson.
Hildur Hreggviðsdóttir og Benedikt Hreggviðsson. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
Dýrleif Drauma Brekadóttir ásamt föður sínum Breka Logasyni.
Dýrleif Drauma Brekadóttir ásamt föður sínum Breka Logasyni. Ljósmynd/Rakel Ósk Sigurðardóttir
mbl.is