Clinton gerir óspart grín að Trump í tilefni almyrkvans

Instagram | 8. apríl 2024

Clinton gerir óspart grín að Trump í tilefni almyrkvans

Hillary Rodham Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins og forsetafrú, er enginn aðdáandi Donalds Trump og vill alls ekki sjá hann gegna embætti Bandaríkjaforseta á ný.

Clinton gerir óspart grín að Trump í tilefni almyrkvans

Instagram | 8. apríl 2024

Samsett mynd

Hillary Rodham Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins og forsetafrú, er enginn aðdáandi Donalds Trump og vill alls ekki sjá hann gegna embætti Bandaríkjaforseta á ný.

Hillary Rodham Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins og forsetafrú, er enginn aðdáandi Donalds Trump og vill alls ekki sjá hann gegna embætti Bandaríkjaforseta á ný.

Clinton, sem tapaði fyrir Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016, gerir óspart grín að Trump á samfélagsmiðlasíðum sínum við hvert tækifæri.

Í tilefni almyrkvans, sem mun ganga yfir Mexíkó, Bandaríkin og Kanada síðar í dag, ákvað Clinton að rifja upp skondið sem og fávíslegt atvik frá árinu 2017, það er þegar Trump leit upp á sólmyrkvann sem gekk yfir Bandaríkin.

Eins og flestir vita þá er hættulegt að horfa upp á sólmyrkva án sólmyrkvagleraugna, Clinton hvetur því fylgjendur sína að apa ekki eftir Trump.

Deild­ar­myrkvi á sólu mun sjást frá öllu land­inu í dag ef veður leyf­ir. Frá Reykja­vík sést all­ur myrkvinn en á Aust­ur­landi sest sól­in á meðan hann stend­ur yfir.mbl.is