Instagram: „Það er skítfínt að eldast“

Instagram | 15. apríl 2024

Instagram: „Það er skítfínt að eldast“

Sannkölluð afmælisvika er að baki. Tónlistarkonan Bríet hélt upp á 25 ára afmælið sitt með stæl. Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali fagnaði afmæli sínu á Tenerife, fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason varð fertugur og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leikkona varð 33 ára. Jón Jónsson tónlistarmaður óskaði eiginkonu sinni til hamingju með afmælið. 

Instagram: „Það er skítfínt að eldast“

Instagram | 15. apríl 2024

Það var líf og fjör hjá stjörnunum í síðustu viku.
Það var líf og fjör hjá stjörnunum í síðustu viku. Samsett mynd

Sannkölluð afmælisvika er að baki. Tónlistarkonan Bríet hélt upp á 25 ára afmælið sitt með stæl. Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali fagnaði afmæli sínu á Tenerife, fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason varð fertugur og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leikkona varð 33 ára. Jón Jónsson tónlistarmaður óskaði eiginkonu sinni til hamingju með afmælið. 

Sannkölluð afmælisvika er að baki. Tónlistarkonan Bríet hélt upp á 25 ára afmælið sitt með stæl. Tara Sif Birgisdóttir fasteignasali fagnaði afmæli sínu á Tenerife, fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason varð fertugur og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leikkona varð 33 ára. Jón Jónsson tónlistarmaður óskaði eiginkonu sinni til hamingju með afmælið. 

Á suðrænum slóðum!

Fyrirsætan og fyrrverandi fegurðardrottningin Birta Abiba naut lífsins á suðrænum slóðum.

View this post on Instagram

A post shared by Abiba (@birta.abiba)

Ultra-hjón!

Ofurhjónin Sigurjón Ernir Sturluson og Simona Va­reikaité birtu skemmtilegar brúðkaupsmyndir í vikunni – að sjálfsögðu í ræktinni líka!

View this post on Instagram

A post shared by UltraForm (@ultraform.is)

Glæsilegar mæðgur!

Flugfreyjan og fyrrverandi fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir birti skemmtilega mynd af sér ásamt móður sinni og systrum. 

Afmælispartí!

Tónlistarkonan Bríet Ísis Elfar hélt upp á 25 ára afmælið með stæl!

View this post on Instagram

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Stórafmæli!

Bríet var ekki sú eina sem fagnaði hækkandi aldri, en fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason varð fertugur og fagnaði því með fjölskyldu og vinum!

View this post on Instagram

A post shared by Atli Fannar (@atlierfannar)

Sumarleg!

Áhrifavaldurinn Brynhildur Gunnlaugsdóttir er greinilega spennt fyrir sumrinu, en hún klæddi sig upp í fallegan kjól í sumarlegum litum. 

Feðgin á ferðalagi!

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fór í skemmtilegt ferðalag ásamt dóttur sinni þar sem þau hittu meðal annars glæsilegan írskan úlfhund.

View this post on Instagram

A post shared by Darri (@olafurdarriolafsson)

Afmæli á Tenerife!

Það voru fleiri afmæli í vikunni! Fasteignasalinn og dansarinn Tara Sif Birgisdóttir fagnaði hækkandi aldri á Tenerife með fjölskyldu sinni.

Ketilbjölluást í New York-borg!

Þjálfarinn Indíana Nanna Jóhannsdóttir skellti sér á ketilbjöllunámskeið í New York-borg!

Sigurvegarar!

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, var hæstánægð þegar hún veitti Páli Braga Hólmarssyni verðlaun um helgina, en þeir Páll og Vísir frá Kagaðarhóli sigurðu tölt tölt í Meistaradeild Líflands.

Lífið er núna!

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens birti mynd af sér í ræktinni, en hann var með falleg skilaboð um lífið til fylgjenda sinna. 

... og enn fleiri afmæli!

Leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir fagnaði 33 ára afmæli sínu og segir það vera „skítfínt“ að eldast!

View this post on Instagram

A post shared by DÍSA (@thordisbjork)

Helgi átti góða helgi!

Helgi Ómarsson, ljósmyndari og hlaðvarpsstjórnandi, gekk upp á Helgafell ásamt hundinum sínum. 

Skellti í sjálfu!

Ragn­hild­ur Þórðardótt­ir, bet­ur þekkt sem Ragga nagli, dreif sig á djammið á föstudagskvöld. Hún skellti í sjálfu í tilefni þess. 

Laugardagur til lukku!

Guðmundur Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, betur þekktur sem Gummi Kíró, brallaði ýmislegt á laugardaginn. 

Ný viðbót!

Sam­fé­lags­miðlastjarn­an Jó­hanna Helga Jens­dótt­ir og Geir Ulrich Skafta­son, viðskipta­stjóri hjá Isa­via, greindu frá kyni ófædds barns síns. 

Afmælisprinsessa!

Birta Líf Ólafsdóttir fagnaði þriggja ára afmælisdegi dóttur sinnar á dögunum. 

View this post on Instagram

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

Hvítt þema!

Birgitta Líf Björnsdóttir fagnaði ásamt samstarfsfólki sínu á árshátíð World Class um helgina. Hvítt þema var á árshátíðinni og klæddist Birgitta Líf fallegum hvítum síðkjól.

Á ferð um landið!

Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson deildi skemmtilegum myndum frá hringferð hans og Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðanda. 

Vinkonumynd!

Listakonurnar Vala Kristín Eiríksdóttir og Gréta Kristín Ómarsdóttir tóku mynd.

Kann að klæða sig upp!

Eva Ruza Milj­evic klæddi sig upp í fínu fötin.

View this post on Instagram

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Ástfangin!

Jón Jónsson tónlistarmaður og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eru alltaf jafn ástfangin. Jón óskaði eiginkonu sinni til hamingju með afmælið með sjóðheitri mynd. 

mbl.is