Kryddpía fagnar 50 ára afmæli

Instagram | 17. apríl 2024

Kryddpía fagnar 50 ára afmæli

Fatahönnuðurinn og kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, er fimmtug í dag, 17. apríl. Fjölskylda hennar og vinir, þar á meðal eiginmaður hennar, hafa birt færslur á Instagram og óskað henni til hamingju með stórafmælið. 

Kryddpía fagnar 50 ára afmæli

Instagram | 17. apríl 2024

Victoria Beckham er fimmtug í dag.
Victoria Beckham er fimmtug í dag. Samsett mynd

Fatahönnuðurinn og kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, er fimmtug í dag, 17. apríl. Fjölskylda hennar og vinir, þar á meðal eiginmaður hennar, hafa birt færslur á Instagram og óskað henni til hamingju með stórafmælið. 

Fatahönnuðurinn og kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, er fimmtug í dag, 17. apríl. Fjölskylda hennar og vinir, þar á meðal eiginmaður hennar, hafa birt færslur á Instagram og óskað henni til hamingju með stórafmælið. 

Beckham, ættarnafn Adams, skaust upp á stjörnuhimininn árið 1996 sem meðlimur bresku poppgrúppunnar Spice Girls eða Kryddpíurnar á íslensku. Poppgrúppan lagði upp laupana árið 2000 en hefur komið saman endrum og sinnum við ákveðin tilefni. Í dag er Beckham virtur fatahönnuður. 

Beckham er gift David Beckham, einum þekktasta knattspyrnumanni fyrr og síðar. Parið gekk í hjónaband árið 1999. Saman eiga þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. 

View this post on Instagram

A post shared by @brooklynpeltzbeckham


mbl.is