Verðbólgan verði nálægt markmiði árið 2026

Vextir á Íslandi | 17. apríl 2024

Verðbólgan verði nálægt markmiði árið 2026

Nýútgefin þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir að verðbólgan verði komin nálægt markmiði árið 2026. Í spá Hagstofunnar segir að reiknað sé með að vísitala neysluverðs hækki um 5,2% að meðaltali í ár og um 3,2% að meðaltali árið 2025. Árið 2026 er gert ráð fyrir að verðbólgan verði 2,7% að meðaltali en áætlað er að hún verði nálægt 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans eftir það. Horfur eru á að einkaneysla aukist um 0,9% í ár.

Verðbólgan verði nálægt markmiði árið 2026

Vextir á Íslandi | 17. apríl 2024

Hækkun húsnæðiskostnaðar gæti sett strik í reikninginn í baráttu við …
Hækkun húsnæðiskostnaðar gæti sett strik í reikninginn í baráttu við verðbólgu að mati Magnúsar Árna Skúlasonar hjá Reykjavík Economics. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nýútgefin þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir að verðbólgan verði komin nálægt markmiði árið 2026. Í spá Hagstofunnar segir að reiknað sé með að vísitala neysluverðs hækki um 5,2% að meðaltali í ár og um 3,2% að meðaltali árið 2025. Árið 2026 er gert ráð fyrir að verðbólgan verði 2,7% að meðaltali en áætlað er að hún verði nálægt 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans eftir það. Horfur eru á að einkaneysla aukist um 0,9% í ár.

Nýútgefin þjóðhagsspá Hagstofunnar gerir ráð fyrir að verðbólgan verði komin nálægt markmiði árið 2026. Í spá Hagstofunnar segir að reiknað sé með að vísitala neysluverðs hækki um 5,2% að meðaltali í ár og um 3,2% að meðaltali árið 2025. Árið 2026 er gert ráð fyrir að verðbólgan verði 2,7% að meðaltali en áætlað er að hún verði nálægt 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans eftir það. Horfur eru á að einkaneysla aukist um 0,9% í ár.

Dragi úr einkaneyslu

Magnús Árni Skúlason, framkvæmdastjóri Reykjavík Economics, segir að ef forsendur Hagstofunnar haldi, áfram dragi úr einkaneyslu og viðskiptakjör haldist þokkaleg, þá ætti spáin að ganga eftir.

„Hækkun húsnæðiskostnaðar gæti sett strik í reikninginn. Að ná niður verðbólgu er eitt mikilvægasta viðfangsefni efnahagsmála. Það er mikilvægt að hið opinbera leggi sitt lóð á vogarskálarnar til að ná henni niður með öllum ráðum,” segir Magnús í samtali við ViðskiptaMoggann.

Lestu ítarlegri umfjöllun í ViðskiptaMogganum í dag.

mbl.is