Annie Mist orðin tveggja barna móðir

Instagram | 2. maí 2024

Annie Mist orðin tveggja barna móðir

Crossfit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því í gærdag að hún og sambýlismaður hennar, Frederik Aegidius, hefðu eignast sitt annað barn, son. Drengurinn kom í heiminn með keisaraskurði.

Annie Mist orðin tveggja barna móðir

Instagram | 2. maí 2024

Frederik, Freyja Mist og Annie Mist.
Frederik, Freyja Mist og Annie Mist.

Crossfit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því í gærdag að hún og sambýlismaður hennar, Frederik Aegidius, hefðu eignast sitt annað barn, son. Drengurinn kom í heiminn með keisaraskurði.

Crossfit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því í gærdag að hún og sambýlismaður hennar, Frederik Aegidius, hefðu eignast sitt annað barn, son. Drengurinn kom í heiminn með keisaraskurði.

Annie Mist og Frederik greindu frá því í október að von væri á öðru barni þann 2. maí. Fyrir eiga þau dóttur, Freyju Mist, sem fagnar fjögurra ára afmæli sínu í sumar.  

„Hjartað stækkaði um nokkur númer. Ég er svo ótrúlega þakklát að vera komin með drenginn í fangið,“ skrifaði Annie Mist meðal annars við fallega mynd af þeim mæðginum. 

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar fjöl­skyld­unni til ham­ingju.mbl.is