Blair segir að Guð muni dæma um ákvörðun hans að ráðast inn í Írak

Tony Blair, forsætisráðherra Breta.
Tony Blair, forsætisráðherra Breta. Reuters
Forsætisráðherra Bretlands, Tony Blair, sagði í viðtali við sjónvarpsmanninn Michael Parkinson að hann tryði því að Guð myndi skera úr um hvort það hafi verið rétt eða röng ákvörðun hjá honum að ráðast inn í Írak árið 2003. Viðtalið verður sýnt annað kvöld í bresku sjónvarpi.

Blair sagði að ef maður tryði á Guð að þá hafi ákvörðunin verið tekin af honum einnig. Mannskynssagan myndi dæma um hvort ákvörðunin hafi verið rétt eða röng. George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í október í fyrra að Guð hefði sagt honum að ráðast inn í Írak og Afganistan, að sögn AFP fréttastofunnar.

mbl.is
fjóir eldhús- stálstólar
fjórir stáleldhússtólar nýlegir á 25,0000 allir sími 869-2798...
Húsaviðgerðir
https://www.husco.is...
Byggingaverktakar - Byggingastjórn - Meistarar - Eignaskiptayfirlýsingar
Byggingaverktakr - Byggingastjórn - Húsasmíðameistari - Eignaskiptayfirlýsingar ...
Jema A/S danskar skæralyftur
Við seljum hinar vinsælu skæralyftur frá JEMA . Lyfta 1,2 m og 3 T ,glussadrifn...