Angela Merkel endurkjörin

Angela Merkel tekur við árnaðaróskum á þinginu eftir endurkjörið.
Angela Merkel tekur við árnaðaróskum á þinginu eftir endurkjörið. AFP

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur verið endurkjörin af þýska þinginu til fjórða kjörtímabils síns.

Alls greiddu 364 þingmenn atkvæði með endurkjörinu en 315 á móti. Níu sátu hjá.

Merkel verður formlega endurkjörin kanslari þegar hún sver embættiseið klukkan 11.

Merkel hef­ur verið kansl­ari Þýska­lands í tólf ár. Þing­kosn­ing­ar fóru fram í land­inu í lok sept­em­ber en ekki tókst að mynda nýja stjórn fyrr en á dög­un­um.

Angela Merkel á þýska þinginu í morgun.
Angela Merkel á þýska þinginu í morgun. AFP
mbl.is
Giftingar- og trúlofunarhringar frá ERNU
Mikið úrval. Á mynd er silfurpar með alexandrite-steini sem gefur mikið litaflóð...
Greinakurlari
Glussastýrður greinakurlari fyrir traktor, www.hardskafi.is Sími 896 5486...
Jöklar - Hús fyrir ferðaþjónustu
Jöklar hafa átt miklu fylgi að fagna frá því þau komu fyrst á sjónarsviðið, vori...