Aftur út í geiminn næsta vor

Nick Hague, geimfari NASA, eftir að hann lenti á flugvellinum ...
Nick Hague, geimfari NASA, eftir að hann lenti á flugvellinum í Kasakstan. AFP

Rússnesku og bandarísku geimfararnir Aleksey Ovchinin og Nick Hague munu líklega fljúga aftur út í geiminn næsta vor. Þetta sagði Dmitry Rogozin, yfirmaður rússnesku geimstöðvarinnar.

Eldflaug sem átti að bera þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar drap á sér í miðju flugi og urðu þeir að framkvæma neyðarlendingu.

„Strákarnir munu alveg örugglega fljúga aftur,“ skrifaði Rogozin á Twitter og setti með færslunni mynd af sjálfum sér með geimförunum.

„Við erum að skipuleggja flugið þeirra næsta vor,“ bætti hann við.

mbl.is
INTENSIVE ICELANDIC, ENGLISH & NORWEGIAN f. foreigners - ÍSLENSKA f.útl - ENSKA - NORSKA
ÍSLENSKA, ENSKA, NORSKA: I, II, III, IV, V, VI: 2018: AUTUMN/HAUST: START/B...
Lincoln Capri Landau árg. 1957
Bíllinn er lítið ekinn og aðeins tveir eigendur frá upphafi í USA og einn hér he...
Byggingarstjóri
Byggingarstjóri 659 5648 Allar byggingarframkvæmdir sem krefjast byggingale...