Donald Trump, 45. forseti Bandaríkjanna, hefur yfirgefið Hvíta húsið og líklega í hinsta sinn.
Trump gekk ásamt forsetafrúnni Melaniu út úr Hvíta húsinu og um borð í þyrlu sem flutti forsetann á Andrews-flugherstöðina.
Þar mun hann halda stutt ávarp áður en hann flýgur um borð í Air Force One til Flórída, í stað þess að vera viðstaddur embættistöku Joe Biden.
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2021/01/20/beint_valdaskipti_i_bandarikjunum/