Þversögn hjá ráðherra

Kristrún Heimisdóttir.
Kristrún Heimisdóttir. mbl.is/Ásdís

„Á þessu stigi get ég sagt að ég hef aldrei séð lögtækni gert jafn hátt undir höfði í íslenskri réttarsögu. Þetta er gert með því að einskorða umboðið til þess að fara yfir grundvallarlög landsins með lögtækni, hugtaki sem enginn veit hvað er.

Það er áberandi þversögn falin í því hjá forsætisráðherra að biðja um lögtæknilega úttekt en nefna úttektina engu að síður degi seinna lögfræðilegan gæðastimpil,“ segir Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri, aðspurð um niðurstöður sérfræðihóps um tillögur stjórnlagaráðs.

Kristrún og Bryndís Hlöðversdóttir, rektor Háskólans á Bifröst, halda erindi á sameiginlegum fundi háskólanna um niðurstöðu sérfræðihópsins í Háskólanum í Reykjavík í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert