Sýna klærnar í kvöld

Í kvöld fer Draggkeppni Íslands fram í Eldborgarsalnum í Hörpu þar sem keppendur af báðum kynjum keppa um titlana draggkóngur og drottning Íslands. Undirbúningurinn hefur verið strangur og keppendur hafa sumir legið yfir atriðum sínum frá því í janúar og samkeppnin er mikil.

Mbl.is leit við í Hörpu í dag þegar undirbúningur stóð sem hæst.

Keppendur á Draggkeppni Ísland sem nú fer fram í Hörpu.
Keppendur á Draggkeppni Ísland sem nú fer fram í Hörpu. mbl.is/Ómar Óskarsson
Keppendur á Draggkeppni Ísland sem nú fer fram í Hörpu.
Keppendur á Draggkeppni Ísland sem nú fer fram í Hörpu. mbl.is/Ómar Óskarsson
Keppendur á Draggkeppni Ísland sem nú fer fram í Hörpu.
Keppendur á Draggkeppni Ísland sem nú fer fram í Hörpu. mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert