Kurlið ekki talið vera heilsuspillandi

„Á að banna dekkjakurl, við verðum að segja nei á …
„Á að banna dekkjakurl, við verðum að segja nei á þessum tímapunkti, en við eigum eftir að skoða þetta betur,“ segir Gunnar A. Ólafsson mbl.is/Ómar Óskarsson

Fátt bendir til að kurl sem notað er á gervigrasvöllum landsins sé heilsuspillandi.

Gróf athugun Sigríðar Jónsdóttur, dr. í efnafræði við Háskóla Íslands, gaf ekki til kynna að fólki stafaði hætta af kurlinu.

Samkvæmt upplýsingum sem Umhverfisstofnun hefur fengið frá hinum löndunum á Norðurlöndum þykja rannsóknir benda til þess að ekki sé ástæða til að banna dekkjakurl. Fólk með asma og öndurnarfærasjúkdóma gæti þó fundið fyrir öndunarerfiðleikum þegar smátt kurl þeyttist upp, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert