89 hafa bótarétt

Kópavogshæli.
Kópavogshæli. mbl.is/Ómar Óskarsson

Allir vistmenn sem dvöldu á Kópavogshæli á árunum 1952-1993 og enn eru á lífi eiga rétt á að fá greiddar sanngirnisbætur.

Um er að ræða 89 einstaklinga en að sögn Guðrúnar Ögmundsdóttur, tengiliðar vistheimila, munu þeir fá senda tilbúna umsókn um bætur.

Innköllun verður hjá sýslumanni nú um eða eftir páska en þá hafa þeir sem rétt eiga til bóta þrjá mánuði til að lýsa kröfum sínum. Guðrún segist í Morgunblaðinu í dag gera fastlega ráð fyrir því að allir skili inn kröfu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »