Sigurður kaus að tjá sig ekki
Sigurður Kristinsson, einn sakborninga í Skáksambandsmálinu svokölluðu, lýsti því yfir við upphaf aðalmeðferðar málsins í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur að hann ætlaði ekki að tjá sig frekar um málið en til stóð að taka af honum skýrslu fyrir dómi.
Málið snýst um innflutning á rúmlega fimm kílóum af amfetamíni til landsins frá Spáni. Þrír eru ákærðir í málinu sem kom upp í janúar á síðasta ári. Tveir hinna ákærðu neita sök, Sigurður og Hákon Örn Bergmann, en þriðji maðurinn, Jóhann Axel Viðarsson, hefur játað sök að hluta. Kveðst sá ekki hafa vitað að fíkniefni væru í sendingunni sem merkt var Skáksambandi Íslands.
Sigurður sagðist hafa greint satt og rétt frá öllu sem hann vissi um málið hjá lögreglu og hefði engu við það að bæta. Anna Barbara Andradóttir aðstoðarsaksóknari spurði Sigurð hvort hann hefði kynnt sér öll gögn málsins og svaraði hann því játandi.
Guðjón St. Marteinsson héraðsdómari sagði að það væri réttur sakbornings að tjá sig ekki um sakarefnið. Spurði hann Sigurð hvort hann væri þar með að staðfesta framburð sinn í skýrslutöku hjá lögreglu. Svaraði hann því játandi.
Innlent »
- Segir hegðun borgarfulltrúa fordæmalausa
- Verkfallsaðgerðir í eðli sínu alvarlegar
- Öll skilyrði fyrir góðri niðurstöðu
- Feimnismál í fyrstu en nú sjálfsagt mál
- Stjónvöld og SA láti af hroka
- Þrumur og eldingar í djúpri lægð
- Vitlaus klukka hefur áhrif á marga
- Neitar því ekki að hafa átt við mæla
- Kona slasaðist í Hrafnfirði
- Öflugri blóðskimun nauðsynleg
- „Engin heilsa án geðheilsu“
- Hagsmuna Íslands ekki gætt
- „Við viljum fá meiri festu í þetta“
- SGS vísar deilu til ríkissáttasemjara
- 630 milljónir í geðheilbrigðismál
- Léku sér að hættunni
- „Félögin saman í öllum aðgerðum“
- Meint tæling ekki á rökum reist
- Vildi láta fjarlægja upplýsingar um sig
- Árásarmaðurinn sá sami
- Viðræðum hefur verið slitið
- Hafa safnað yfir 2.000 undirskriftum
- Fundur hjá ríkissáttasemjara hafinn
- „Það sló út á allri Eyrinni“
- Fyrstu og önnur verðlaun til Íslands
- Eru að breyta skoðunarhandbók
- „Hálfgerð blekking“
- Reyndu að tæla barn upp í bíl
- Selja Bergey úr Eyjum til Grundarfjarðar
- Búið að auglýsa stöðu seðlabankastjóra
- Fjöldi þrepa „tæknilegar útfærslur“
- „Vorum aldrei kölluð að borðinu“
- Loftslagsverkfall stúdenta á morgun
- Skírlífi í ár „alla vega hænuskref“
- Elín og Kóngulær tilnefndar
- Kaupir helmingshlut í Sea Data Center
- Þorsteinn bað Þórhildi afsökunar
- „Heppnasti maður í heimi“
- Hamingjusamir veikjast sjaldnar
- Jón Baldvin kærir „slúðurbera“
- Sungið af ættjarðarást í New York
- Stuðlað að auknu öryggi ferðamanna
- Afnema frystiskyldu á innfluttu kjöti
- Írar aðstoða við leit að Jóni Þresti
- Undrast hvað liggi á

- Verkakonur í verkfall 8. mars
- Neitar því ekki að hafa átt við mæla
- Sundlaugum lokað vegna eldingahættu
- Þrumur og eldingar í djúpri lægð
- Léku sér að hættunni
- Gagnaver reyndist Blönduósi hvalreki
- Magapest tekur á allan líkamann
- Segir hegðun borgarfulltrúa fordæmalausa
- Ekki „verkstjóri eða siðameistari“
- Eyþór vill ummælin til forsætisnefndar