Góður dagur í Nauthólsvík

Sólin heldur áfram að leika við landsmenn sem nýta sólarstundirnar til hins ýtrasta. Fjöldi fólks lagði leið sína í Nauthólsvík í dag til að svamla í sjónum eða sleikja sólina. Siglingarnámskeiðin eru byrjuð og sægarparnir ungu gætu varla beðið um betri aðstæður en voru í víkinni í dag. 

mbl.is var á staðnum myndaði úr lofti.

mbl.is