Ræddu um Wikileaks í ríkisstjórn

Julian Assange.
Julian Assange. AFP

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra fjallaði um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum á ríkisstjórnarfundi í gær, með hliðsjón af þeirri umræðu sem hefur verið uppi í fjölmiðlum að undanförnu.

Þetta kemur kemur í skriflegu svari ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins. Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, sendi á dögunum fyrirspurn til stjórnvalda um aðkomu að rannsókn Bandaríkjamanna á Wikileaks og Julian Assange, stjórnanda Wikileaks.

Í svarinu segir að umfjöllunin hafi verið að beiðni forsætisráðherra. Útskýrður hafi verið lagagrundvöllur slíkrar samvinnu, hlutverk ráðuneytisins, tölfræði síðastliðinna ára rakin og rædd meðferð þess máls sem hafi verið í opinberri umfjöllun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »