Leggja til að 17 fái ríkisborgararétt

Alþingi veitir fólki íslenskan ríkisborgararétt ár hvert.
Alþingi veitir fólki íslenskan ríkisborgararétt ár hvert. mbl.is/Kristinn Magnússon

Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að 17 manns verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Nefndinni hafa borist 80 umsóknir um ríkisborgararétt á vorþingi en samkvæmt lögum um íslenskan ríkisborgararétt veitir Alþingi ríkisborgararéttinn með lögum.

Á listanum eru:

1. Adriana Rosa Barros, f. 1980 í Brasilíu.
2. Amina Gulamo Sulemane, f. 1952 í Mósambík.
3. Angella Evelyn Adong Ojara, f. 1985 í Úganda.
4. Anna Thanh Trinh, f. 1984 í Víetnam.
5. Antonia Esther Mbang Nchama, f. 1983 í Miðbaugs-Gíneu.
6. Faiz Alsaid Ali, f. 1969 í Sýrlandi
7. Javier Mercado Alvarado, f. 1988 í Mexíkó.
8. Jeffrey Frederick Guarino, f. 1969 í Bandaríkjunum.
9. Jón Kristófer Fasth, f. 1989 á Íslandi.
10. Markuss Veidins, f. 2009 í Lettlandi.
11. Mehdi Neyayati Pedarsani, f. 1979 í Íran.
12. Mohammed Reza Moghadam, f. 1988 í Íran.
13. Seerwan Asaad Ali Shawqi, f. 1973 í Írak.
14. Selma Nur Özgen, f. 1987 í Tyrklandi.
15. Seyed Alireza Mousavimovahed, f. 1982 í Íran.
16. Tetiana Konovaltseva, f. 1989 í Úkraínu.
17. Yaira Duribe Azahares, f. 1984 á Kúbu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert