Havaískyrta og uppskrift að kosningadrykkjuleik

Appelsínugul Hawaii-skyrta sem formaður yfirkjörstjórnar á Ísafirði skartar vekur mikla …
Appelsínugul Hawaii-skyrta sem formaður yfirkjörstjórnar á Ísafirði skartar vekur mikla lukku á samfélagsmiðlum, eðlilega. Skjáskot/Twitter

Forsetakosningarnar fóru fram í níunda skipti í lýðveldissögunni í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem sitjandi forseti fær mótframboð að loknu fyrsta kjörtímabili. 

Kosninganna verður kannski seint minnst fyrir mikla spennu en kjósendur láta það ekki á sig fá þegar kemur að umræðu á Twitter líkt og við mátti búast. Forsetafrúin Eliza Reid lætur heldur ekki sitt eftir liggja en kvöldið leggst greinilega vel í forsetahjónin:

View this post on Instagram

#forsetinnminn ❤️

A post shared by Eliza Reid (@ejr76) on Jun 27, 2020 at 4:07pm PDT

Hér má annars sjá brot af því besta á Twitter: 

Klæðaburður Björns Davíðssonar, formanns yfirkjörstjórnar Ísafjarðarbæjar, vakti mikla lukku, skiljanlega: 


Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur er að sjálfsögðu á sínum stað á kosningavöku RÚV:

Kjósendur deyja ekki ráðalausir, hér er uppskrift að fjörugu kosningapartíi: 

Alvöru hvað?

Tölfræði eða skemmtiatriði? 

mbl.is