Stórhættulegt að skipta í heimasmitgát

Kári Stefánsson.
Kári Stefánsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Stórhættulegt væri að skipta úr sóttkví yfir í heimasmitgát vegna þess að engin leið væri að átta sig á hvort henni væri framfylgt.

Þetta segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í svari við grein Jóns Ívars Einarssonar, prófessors við læknadeild Harvard, í Morgunblaðinu gær.

Kári segir að Jón Ívar snúi dæminu á hvolf með því að gefa í skyn að opna eigi landamæri því að ástandið á Íslandi sé gott og herða aðgerðir innanlands. Gott ástand á Íslandi gefi kost á að „slaka á sóttvarnarkröfum... svo lífið færist í nokkuð eðlilegt horf“, en með því að opna landamærin yrði því stefnt í stórhættu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »