Tilvalinn dagur til útivistar

kalt Reykjavíkurtjörn tjörnin snjór
kalt Reykjavíkurtjörn tjörnin snjór mbl.is/Árni Sæberg

Fremur kalt er í veðri í dag en veðrið er fallegt og mælir Veðurstofa Íslands með útiveru. Ljósmyndari Morgunblaðsins náði myndinni hér að ofan við Reykjavíkurtjörn í morgun. 

Mesta frost vetrarins mældist á Mývatni í nótt eða 21,4 stig.

„Það er áfram kalt í dag og frostið get­ur orðið tals­vert í kulda­poll­um. Dag­ur­inn í dag er til­val­inn til að njóta úti­vist­ar í vetr­arkyrrð,“ seg­ir í hug­leiðing­um veður­fræðings Veðurstofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert